Bókmenntir koma okkur í snertingu við fólk sem líður eins

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir / Mynd: Ragnar Visage Bergrún Höllu Andradóttir, skrifstofustýra Samtakanna ‘78, er menntaður bókmenntafræðingur og hefur mikið dálæti á lestri. Bergrún mælir með því að fólk kynni sér hinsegin skáld og bækur því það er frábær leið til að sjá inn í hug annarra, víkka út sjóndeildarhringinn og upplifa eitthvað alveg nýtt án mikillar fyrirhafnar. „Bókmenntir voru mín leið til að komast í snertingu við fólk sem leið eins og mér og með tímanum varð ég nokkuð góð í að lesa texta með hinsegin gleraugum,” segir Bergrún. Hverjir eru þínir uppáhalds hinsegin höfundar? „Af íslenskum höfundum er...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn