Viðskiptavinir og neytendur orðnir áhugasamari og meðvitaðri

Texti: Lilja Hrönn Helgadóttir Myndir: Gunnar Bjarki Zenz Reykjavík var stofnuð árið 2019 af Sigríði Rögnu Kristjánsdóttur og er vottuð af Grön Salon. Það þýðir að hún uppfyllir allar kröfur þeirra vottunarsamtaka sem eru óháð þriðja aðila vottunarsamtök. Nýlega áttu sér stað eigendaskipti á stofunni en nýju eigendurnir eru ekki nýir innan veggja stofunnar. Hera Magdalena Steinunnar Eiríksdóttir og Rán Reynisdóttir hafa nú tekið við rekstri stofunnar og hlakka til að taka á móti ykkur í þessum nýju hlutverkum en munu að sjálfsögðu ennþá bjóða ykkur velkomin í stólinn til sín. Zenz leggur áherslu á umhverfi og heilsu og tekur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn