Orð ársins 2022: „Þriðja vaktin“

Texti: Sigurbjörg Andreu Sæmundsdóttir „Þriðja vaktin“ var valið orð ársins 2022 hjá RÚV, enda hefur þetta fyrirbrigði verið mikið í umræðunni. Sálfræðinguirnn Hulda Tölgyes hefur verið dugleg að fjalla um þriðju vaktina ásamt því að halda námskeið fyrir pör um þriðju vaktina. En hvað er þessi þriðja vakt? Samkvæmt góðri samantekt á vr.is segir: „Ólaunuð ábyrgð, yfirumsjón og verkstýring á heimilis- og fjölskylduhaldi er gjarnan kölluð þriðja vaktin eða hugræn byrði (e. mental load). Ósýnileg verkefni sem eru vanmetin og jafnvel álitið sjálfsagt að konur sinni frekar en karlar. Enda fellur þriðja vaktin, þessi hugræna byrði, margfalt þyngra á konur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn