Vistvænar snyrtivörur fyrir frískara útlit

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Frá framleiðendum Það er mikilvægt að huga vel að húðinni, verja hana fyrir veðri og vindum og veita henni ást og umhyggju, sérstaklega fyrir þau sem notast við förðunarvörur. Innihaldsefni í snyrtivörum sem við notum daglega þurfa að henta húð- gerð okkar en einnig vera umhverfisvæn og mild fyrir húð og hár. Á undanförnum árum hafa orðið gríðarlegar framfarir í vistvænum snyrtivörum sem ekki eru prófaðar á dýrum og innihalda engar dýraafurðir. Vistvænar snyrtivörur eru endingargóðar og betri fyrir umhverfi, líkama og sál. Vörumerkin Upcircle húðvörumerkið leggur mikið upp úr endurnýtanlegum umbúðum, áfyllingarvörum og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn