Fílar góðar kvenpersónur í sjálfskoðun - Áhorfandi vikunnar er Jóna Gréta Hilmarsdóttir

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir Mynd: Ragnar Visage Áhorfandi vikunnar er Jóna Gréta Hilmarsdóttir sem er upprennandi kvikmyndafræðingur og kvikmyndagagnrýnandi hjá Morgunblaðinu. Jóna Gréta stundar nú nám við kvikmyndalistadeild LHÍ og elskar gott bíó, sérstaklega með femínískum undirtónum. Hvaða kvikmynd sástu síðast og hvað fannst þér um hana? „Síðasta kvikmyndin sem ég sá var Barbie (2023) eftir nöfnu mína, Gretu Gerwig. Frá því ég frétti að Gerwig myndi leikstýra kvikmyndinni varð ég spennt fyrir henni af því ég vissi að Gerwig myndi alltaf skoða Barbie-dúkkuna í pólitísku og femínísku samhengi. Í Barbie varpar Gerwig fram erfiðum spurningum um femínisma eins og hvort...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn