Kannabisolíur fyrir hreina og ljómandi húð

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: Frá framleiðendum Á undanförnum árum hafa vinsældir snyrti- og heilsuvara sem innihalda kannabídíól eða CBD aukist svo um munar. Skiljanlega hefur það valdið ákveðnu fjaðrafoki þar sem olíurnar eru unnar úr iðnaðarhampi og eru kannabídíol eða CBD eitt af yfir sextíu virkum efnasamböndum í umdeildri hampplöntunni en ólíkt virka innihaldsefninu THC, sem er sá kannabídíóði í hampinum sem veldur skynbreytandi áhrifum, hafa kannabídíólar áhrif á frumu- og líkamsvefi utan miðtaugakerfisins og valda engum vímuáhrifum. Kannabídíól hefur verið rannsakað sem öflugt, náttúrulegt andoxunarefni sem getur dregið úr bólgum, róað miðtaugakerfið og er víða notað sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn