Listin að elska
21. ágúst 2023
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Listin að elska er fólgin í umburðarlyndi. Enginn er fullkominn og það er bæði tímasóun og vitleysa að gera kröfu um að svo sé. Í nánum samböndum er ákaflega mikilvægt að tjá sig og segja frá því sem manni mislíkar en jafnnauðsynlegt er að þegja yfir smáatriðunum sem litlu skipta. Eilíft tuð hjálpar engum. Stundum vill það verða svo að það sem hreif okkur í fari makans á fyrstu rósrauðu dögum sambandsins verður smátt og smátt að því sem gerir okkur hreinlega brjáluð. Til að örva eigið umburðarlyndi má prófa eftirfarandi æfingu: Sækið penna og blað. Verið einnig viss um...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn