Rakel Tómasdóttir lifir fyrir daginn í dag

Umsjón: Maríanna Björk Ásmundsdóttir / Mynd: Alda Valentína Rós Rakel Tómasdóttir er grafískur hönnuður sem er margt til lista lagt; allt frá fíngerðum línuteikningum til grafískra speglaverka og allt þar á milli. Síðustu mánuði hefur hún unnið hörðum höndum að nýrri leturgerð sem ber heitið Ponte og tilheyrir letursmiðjunni hennar, SilkType Nafn: Rakel Tómasdóttir.Menntun: BA í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands.Starfstitill og starf: Grafískur hönnuður, myndlistarmaður, leturhönnuður og annað tilfallandi. Hvaðan kemur þú? Mig langar að segja Reykjavík en Kópavogur er líklega réttara svar. Hvar og hvenær líður þér best? Með „aukabörnunum“ mínum, guðdóttur minni, Óttu, og Einari Glóa, syni...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn