Ljúffeng rabarbara- og eplabaka

LJÚFFENG RABARBARA- OG EPLABAKA BOTN200 g hveiti1 msk. sykur½ tsk. salt100 g ósaltað smjör, skorið í teninga og kælt¾ dl ískalt vatn FYLLING80 g sykur1 vanillustöng, skorin í tvennt og fræin tekin úr salt á hnífsoddi1 msk. möndlumjöl, einnig hægt að nota hveiti200 g rabarbari, skorinn í þrennt langsum og þversum í 6 cm langa bita2 stór rauð epli, best er að notafrekar sætt epli t.d. fuji-epli, þunnt sneiddsafi úr ½ sítrónu15 g smjör, brætt1 msk. hrásykur2 msk. hunang Byrjið á því að búa til botninn. Setjið þurrefnin í matvinnsluvél og blandið saman. Bætið kalda smjörinu saman við og blandið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn