Áhersla á íslenskt í krónunni í haust

Ferskasta grænmetið og sérvaldar nýjungar verða á boðstólnum á Bændamarkaði og Matarbúri Krónunnar í september Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Krónuna Þrátt fyrir að sumarið líði nú undir lok og dagurinn styttist má byrja að hlakka til næstu vertíðar; haustuppskerunnar. Frá byrjun ágúst og fram í október vinna íslenskir grænmetisbændur baki brotnu við að koma fersku og hollu hráefni til neytenda. Íslenskt grænmeti kemur úr nærliggj andi sveit og er einn umhverfisvænsti kostur sem til er. „Þvílík lífsgæði og forréttindi að hafa aðgengi að fersku og góðu hráefni úr heimabyggð,“ segir Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar. „Við viljum styðja við bændasamfélagið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn