Stökkar kartöflur með heimagerðu remúlaði

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Myndir/ Alda Valentína Rós STÖKKAR KARTÖFLUR MEÐ HEIMAGERÐU REMÚLAÐI 1 kg kartöflur30 g garðablóðberg, ferskt2 stk. sítrónugrassalt100 g ólífuolía1 tsk. óreganósalt og pipar Setjið kartöflurnar í pott ásamt fersku garða blóð bergi, sítrónugrasi og salti og sjóðið í u.þ.b. 20 mín. eða þar til kartöflurnar eru soðnar. Færið þær yfir á ofnplötu og notið t.d. glas til að kremja þær. Blandið ólífuolíu, óreganó og salti og pipar saman í litla skál og penslið kartöflurnar með blöndunni. Bakið við 220°C í u.þ.b. 20 mín. eða þar til þær verða stökkar. HEIMAGERT REMÚLAÐI100 g majónes50 g...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn