Ofnbakað smælki með rósmarín og hvítlauk
            
                30. ágúst 2023            
                            
                    Eftir Erla Þóra Bergmann                
                    
        
        
                 
        Umsjón/ Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Myndir/ Alda Valentína Rós OFNBAKAÐ SMÆLKI MEÐ RÓSMARÍN OG HVÍTLAUK 600 g smælki60 g smjör3-4 hvítlauksrif4 greinar rósmarínsalt og pipar Bræðið smjörið í potti og bætið við fínt söxuðum hvítlauk og rósmarín. Látið malla í nokkrar mín. Skerið smælki kartöflurnar í tvennt og veltið þeim upp úr smjörinu ásamt salti og pipar. Bakið við 200°C í 20-30 mín.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								