Hasselback-kartöflur með gráðaosta- og kasjúhnetumulningi

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Myndir/ Alda Valentína Rós HASSELBACK-KARTÖFLUR MEÐ GRÁÐAOSTA- OG KASJÚHNETUMULNINGI 6 stk. bökunarkartöflur4-5 msk. ólífuolía50 g brauðraspur, t.d. Panko40 g kasjúhnetur, ristaðar ogsmátt skornar100 g gráðaostursalt og pipar Skerið raufar í kartöflurnar. Gott ráð er að leggja tvær sleifar sitthvoru megin við kartöfluna og skera. Það kemur í veg fyrir að maður skeri í gegn. Penslið kartöfluna með ólífuolíu og bakið við 180°C í 50 mín. Blandið saman brauðraspi, kasjúhnetum og gráðaosti og myljið yfir kartöflurnar. Kryddið með salti og pipar og bakið áfram í 10-15 mín.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn