Könglar - drykkir úr íslenskum náttúruafurðum

Umsjón/ Ritstjórn Gestgjafans Myndir/ Frá framleiðendum Nýsköpunarfyrirtækið Könglar framleiðir drykki úr íslenskum jurtum og skógarafurðum en hugmyndin er afurð úr Hallormsstaðaskóla. Dagrún Drótt Valgarðsdóttir og Brynjar Darri Sigurðsson Kjerúlf framleiða drykkina í Fljótsdal á Austurlandi sem fást einungis í þeim landshluta í takmörkuðu magni. Náttúran og sjálfbærni eru í fararbroddi hjá Könglum þar sem þau taka aldrei meira en náttúran hefur að gefa til þess að skaða hana ekki. Drykkirnir sem Könglar framleiða eru Gletta rabarbaragos, Ketillaug úr skessujurta-límónaði, Nípa túnfífils-íste og Tífill jólaglöggs síróp, spennandi og öðruvísi drykkir. Drykkirnir fóru fyrst í sölu á síðasta ári eftir tveggja ára...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn