Eva Bergrín: „Myndi bjóða Meryl Streep í kaffi“

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Fullt nafn: Eva Bergrín ÓlafsdóttirAldur: 26 áraStarf: Grafískur hönnuður hjá viðburðarteymi fyrir Meta Hvar býrðu? „Corte Madera, lítill bær rétt fyrir utan San Francisco.“ Áhugamál? „Hönnun, matur og ferðalög.“ Uppáhaldsapp? „Instagram en líklega mest notaðasta appið er Google maps.“ Hvað ertu að hlusta á? „The Paper Kites er mitt „go-to“ en Harry Styles er aldrei langt undan.“ Hvað er á döfinni hjá þér? „Njóta á Hawaii næstu tvær vikur en síðan tekur við mikið af skemmtilegum hlutum í vinnunni og klára gráðuna i grafískri hönnun. Svo er ég líka mega spennt að fá vinkonurnar í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn