Mun hagkvæmara fyrir veskið að versla vistvænt

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós og Gunnar Bjarki Það er ekkert leyndarmál að við sem neytendur kjósum með veskinu. Það hefur aldrei verið eins auðvelt og nú að velja vistvænni kosti í snyrti-, mat-, og hreinsivörum í stórum verslunum um allt land og eru sérhæfðar vistvænar verslanir á hverju strái Þær Þurý Hannesdóttir, Margrét Ólöf Ólafsdóttir og Hafrún Ósk Pálsdóttir reka verslunina EKOhúsið en ævintýrið hófst þegar þær kynntust á pop-up mörkuðum með vistvænar vörur. Allar ráku þær mismunandi netverslanir með vistvænar vörur en ákváðu fyrir þremur árum að sameina rekstur þeirra, hirsla.is, mena.is og ethic.is, undir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn