Öll líf eru þess virði að lifa þeim

Texti: Silja Björk Björnsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Undanfarin ár hefur verið mikil vitundarvakning í samfélaginu varðandi geðheilbrigði. Það þykir eðlilegra að ræða geðræn veikindi í dag heldur en hér áður fyrr og félagasamtök sem sinna geðrækt verða sífellt sýnilegri. Meðal öflugustu geðræktarsamtaka á Íslandi í dag eru Píeta-samtökin, sem setja fókusinn á viðkvæmustu notendur geðheilbrigðiskerfisins, þau í sjálfsvígshugleiðingum og aðstandendur þeirra. Árlega látast 39 einstaklingar á Íslandi af völdum sjálfsvíga og þó óraunhæft sé að lækka töluna niður í núll eru Gunnhildur Ólafsdóttir, fagstjóri Píeta og Einar Hrafn Stefánsson, markaðs- og kynningarstjóri á einu máli um að forvarnir séu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn