Stjörnuspá fyrir 14. – 21. september
13. september 2023
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Þú stefnir hátt og flest virðist ætla að vinna með þér í þeirri viðleitni. Ef þú varast að endurtaka mistök og að falla í gamlar gryfjur þá mun allt ganga upp. Þú stendur á tímamótum núna. Nautið 20. apríl - 20. maí Þú færð óvæntar fréttir og þarft að bíða um stund eftir að fá einhvern botn í málið. Hafðu ekki áhyggjur og haltu þínu striki. Það er stutt í skemmtilegt boð eða annan mannfagnað. Tvíburarnir 21. maí - 20. júníÞér er ekki um nýjustu breytingar í lífi þínu en samt verður þú að sætta þig...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn