Aníta Rós: „Myndi eyða rasisma, transfóbíu og almennum fordómum ef ég réði heiminum í einn dag.“

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Sölvi Dýrfjörð Fullt nafn: Aníta Rós ÞorsteinsdóttirAldur: 27 áraHvar býrðu? í GrafarvogiStarf? Danshöfundur/dansari, flugfreyja og kennariHelstu áhugamál? „Dans, söngur, leikhús, list, hlæja og fíflast.“ Uppáhalds-app?„Tiktok (ég er eilífðarunglingur).“ Hvað ertu að hlusta á?„Alltaf alls konar. Núna Elínu Sif, Dua Lipa, Stuðmenn og Hipsumhaps.“ Hvað er á döfinni hjá þér?„Ég er að taka þátt í mörgum virkilega spennandi og skemmtilegum verkefnum. Meðal annars er ég danshöfundur fyrir sjónvarpsþátt hjá Sjónvarpi Símans, er að kóreógrafía og koma fram með Júlí Heiðari, var að gefa út lagið ,,Used to Be” og er að vinna að nýrri íslenskri tónlist. Svo...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn