Sjarmerandi íbúð í Vesturbænum með dönsku ívafi

Umsjón/ Katrín Helga Guðmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Í fallegri íbúð við Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur búa þau Álfhildur Ösp Reynisdóttir og Vilhjálmur Karl Norðdahl ásamt dætrum sínum tveimur, Amalíu fimm ára og Stellu, níu mánaða. Fjölskyldan hefur búið í íbúðinni í eitt ár. Álfhildur starfar sem læknir og einnig heldur hún úti Instagram-miðlinum Barnabitar sem hefur notið mikilla vinsælda. Þar deilir Álfhildur uppskriftum af barnamat en einnig hugleiðingum sínum um foreldrahlutverkið. Vilhjálmur starfar sem viðskiptastjóri hjá Motus. Húsið er einstaklega fallegt og virðulegt fjölbýli sem byggt var árið 1956 og er það í göngufæri við Ægisíðu sem Álfhildur og fjölskylda...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn