Myndlistin og jarðlitirnir allsráðandi

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Á útsýnisstað í Skipholtinu búa Ingunn Jónasdóttir, geislafræðingur í Domus Medica, og Þorvaldur Jónsson myndlistarmaður ásamt hundinum Bernaise, eða Benna eins og hann er kallaður, sem er af tegundinni Bedlington Terrier. Þorvaldur flutti inn fyrir tíu árum síðan en íbúðin hefur alla tíð verið í eigu fjölskyldunnar alveg frá því amma hans og afi fluttu inn í nýbyggingu árið 1962. Gulir, grænir og bláir tónar einkenna íbúðina sem vega vel upp á móti upprunalegum tekkinnréttingum frá sjöunda áratugnum. „Íbúðin verður einhvern veginn alltaf svolítið eins og hún var hjá afa og ömmu,“ segir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn