Sóleyju Lee finnst skemmtilegast að fara á trúnó

Umsjón: Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir / Mynd: Sóley Lee Tómasdóttir Sóley Lee Tómasdóttir er grafískur hönnuður sem er elst af sjö systkinum. Hún hélt í sumar einkasýninguna „Mjúkir kallar“ þar sem hún sýndi skemmtileg verk úr akrýl og bómul. Hún undirbýr sig nú fyrir Bali för þar sem hún ætlar að vinna og njóta. Nafn: Sóley Lee Tómasdóttir Menntun: BA í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands. Starfstitill og starf: Hönnuður og listamaður. Hver er Sóley? „Íslensk og smá asísk kona úr Hafnarfirði sem á 7 yngri hálf systkini og finnst gaman að skapa.“ Hvaðan ert þú? „Ég segi alltaf að ég sé úr Hafnarfirði...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn