Hvað er að gerast í vikunni?

Umsjón: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Myndir: Frá viðburðahöldurum Lay Low í Grasagarðinum Fimmtudaginn 14. september Fimmtudaginn 14. september verður söngkonan Lay Low með notalega tónleika í kaffihúsinu Flórunni í Grasagarðinum. Miðar á tix.is. Myndlæsi í Safnahúsinu Sunnudaginn 17. september Sunnudaginn 17. september kl. 14 mun Margrét Áskelsdóttir listfræðingur bjóða upp á innsýn og kennslu í myndlæsi í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Viðburðurinn er í boði Listasafns Íslands og Listfræðafélagins en skráning er nauðsynleg á viðburðinn í gegnum mennt@listasafn.is. Þátttakendur fá tækifæri til að rýna í safn-eignina og taka þátt í samræðum um listaverkin undir handleiðslu listfræðings. Glerregn Rúríar í Listasafni Íslands, TónLeikur og Gæðastund ...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn