Að finna rödd sína sem listamaður er að kynnast sjálfum sér

Texti: Silja Björk Björnsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Ninna Pálmadóttir er upprennandi og margverðlaunaður leikstjóri sem hefur nú þegar vakið mikla athygli í íslensku kvikmyndalífi þrátt fyrir ungan aldur. Ninna er fædd og uppalin á Akureyri og lét sig ung dreyma um frama á sviði. Hún nam kvikmyndafræði við Háskóla Íslands og endaði svo fyrir aftan tökuvélina þegar hún útskrifaðist frá NYU Tisch School of the Arts með M.FA í kvikmyndaleikstjórn og handritsgerð árið 2019. Þá kennir hún einnig leikstjórn við Kvikmyndaskóla Íslands og frumsýndi á dögunum sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Stuttmyndin hennar, Blaðberinn, sem kom út árið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn