Besta veganestið að læra að bera virðingu fyrir tónlistinni

Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Marina Boussin Íslenska tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn lifir og starfar í námsmanna borginni Montpellier í Frakklandi. Hún stofnaði nýverið jazz band og stefnir á tónleikaferð um frönsku vínekrurnar. Þegar heimsfaraldurinn skall á lagðist hún í mikla rannsóknarvinnu á því hvernig græða má af streymisveitum og hefur síðan verið að gefa tónlistina sína út sjálf án utanaðkomandi aðstoðar útgáfufyrirtækja eða annarra aðila með góðum árangri. Í dag er hún með rúmlega tvær og hálfa milljón streymi á lögin sín á Spotify ásamt því að eiga tónlist sem hefur verið nýtt í yfir 2000 myndböndum á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn