Fagurlega mótaðar og náttúrulegar krullur
Umsjón: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Myndir: Frá framleiðendum Ef þú ert með krullað hár, eða mjög þurrt hár sem á það til að verða mjög úfið og ótamt reglulega, þá getur það verið gulls ígildi að fjárfesta í góðum hárvörum sem henta þinni hárgerð. Sjálf er ég með náttúrulega krullað hár en það tók mig mjög langan tíma, í bland við hræðilegar ákvarðanir, að læra loksins á hárið á mér. Ég var blessunarlega of löt á unglingsárunum til að nenna að slétta á mér hárið eins og krafa var um ef þú skyldir teljast töff við aldamótin 2000. En þar af...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn