„Er með langan lista af bókum sem mig langar til að lesa“ - Lesandi Vikunnar er Heiður Anna Helgadóttir

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Lesandi Vikunnar er Heiður Anna Helgadóttir. Hún er með listfræðigráðu frá Háskóla Íslands og starfar í dag sem þjónustustjóri á Stúdentagörðum. Hún dýrkar að eyða frítíma sínum í að lesa góðar bækur, elda góðan mat eða baka, hitta vini og ferðast. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Hvítfeld eftir Kristínu Eiríksdóttur. Ég hef ætlað að lesa hana í svo ótrúlega langan tíma og núna er loksins komið að því. Ég er mjög spennt og hún lofar strax góðu eftir einn kafla. Ég las Tól eftir Kristínu fyrr á árinu og mér fannst hún vera...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn