Haustlitir fyrir heimilið

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Af vefnum Það er fátt fallegra en haustlitirnir sem umvefja okkur um þessar mundir. Litir eins og rauðbrúnn, appelsínugulur og mosagrænn sveipa náttúruna hlýlegum blæ fljótlega eftir að sumri tekur að halla. Með lækkandi sól getur verið gott að gefa heimilinu aukna hlýju með því að taka haustlitina inn til okkar. Það getum við gert með skrautmunum, vefnaðarvörum, húsgögnum eða fyrir þá allra framtakssömustu: Málningu. Við skoðuðum úrvalið í íslenskum verslunum og tókum saman vörur sem okkur fannst fullkomnar ef fagna á haustinu heima. Light Suade (efst), Soft Copper (línur efst), Brave Ground (miðja veggjar) og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn