Stíllinn minn - Eygló Hilmarsdóttir

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Eygló Hilmarsdóttir er 31 árs leikkona, höfundur og tvíburamamma sem hefur komið sér vel fyrir ásamt fjölskyldunni sinni í Vesturbænum í Reykjavík. „Ég hef mjög mikinn áhuga á því sem ég starfa við; listir og menning eru mitt helsta áhugamál og ég ver mjög miklum tíma í að rækta það. Ég elska að fara á myndlistasöfn bæði hér heima og erlendis. Ég elska líka að dansa og syngja; það veitir mér gleði. Mér finnst gaman að lesa og skrifa og er í meistaranámi í ritlist.“ Önnur áhugamál Eyglóar eru matur, bæði að borða hann...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn