Kanillengjur

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Alda Valentína Rós KANILLENGJURum 30 stykki Alvöru sænskt bakkelsi sem svíkur engan. Það er fátt betra en nýbakaðar kanillengjur með ískaldri mjólk eða góðum kaffibolla. 200 g smjör170 g sykur2 egg260 g hveiti2 tsk. kanill2 tsk. vanillusykur 1 tsk. lyftiduft1 eggjahvíta2 msk. kanilsykur Hitið ofninn í 200°C. Þeytið smjör og sykur vel saman. Setjið annað eggið út í og þeytið áfram vel. Bætið hinu við og þeytið aftur. Blandið hveiti, kanil, vanillusykri og lyftidufti saman við og hrærið þar til deigið er orðið samfellt. Skiptið deiginu í tvennt og mótið það í tvær sporöskjulaga...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn