Klessukaka með pekankaramellu

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki KLESSUKAKA MEÐ PEKANKARAMELLUfyrir 8 200 g 70% súkkulaði 120 g smjör100 g sykur110 g púðursykur2 tsk. vanillusykur 125 g hveiti2 egg Hitið ofninn í 180°C. Bræðið súkkulaði og smjör saman við vægan hita. Setjið sykur, púður sykur, vanillusykur og hveiti í skál. Blandið súkkulaðiblöndunni saman við og loks eggjunum. Hrærið þar til deigið er slétt og samfellt. Smyrjið lausbotna smelluform að innan og setjið bökunarpappír á botninn. Jafnið deiginu í formið og bakið í 25 mínútur. PEKANKARAMELLA1 poki Freyju-karamellur (200 g) 1 dl rjómi200 g pekanhnetur50 g 70% súkkulaði Setjið karamellur og rjóma í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn