Bakað grænkálssnakk

Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki BAKAÐ GRÆNKÁLSSNAKKfyrir 2-4 sem meðlæti Það er ekkert betra en íslensk uppskera af glænýju grænkáli. Næringargerið gefur síðan smá ostabragð sem passar ótrúlega vel með chili og salti. Grænkálssnakkið hentar vel sem meðlæti yfir bíómyndinni eða mulið og toppað yfir hvaða mat sem er. 150 g íslenskt grænkál1 tsk. lífræn hágæða ólífuolía 1 tsk. lífrænt næringarger1⁄2 tsk. lífrænt chilisalt Hitið ofninn á 180°C með blæstri. Rífið grænkálið niður í jafna bita og dreifið úr því á ofnskúffuna. Nuddið kálið með olíunni og mýkið. Stráið næringargeri, chili, salti og pipar yfir kálið. Bakið í u.þ.b. 510 mínútur og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn