Nístandi hrollur í Kulda

Texti: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Myndir: Erlingur Thoroddsen Íslenska kvikmyndin Kuldi var frumsýnd í byrjun september en kvikmyndin er byggð á metsölubók eins af okkar ástsælu krimmahöfundum, Yrsu Sigurðardóttur. Erlingur Óttar Thoroddsen leikstýrir myndinni og aðlagar söguþráðinn í nýtt handrit en hann hefur áður leikstýrt hrollvekjunum Rökkur (2017) og Child Eater (2016). Með aðalhlutverk í Kulda fara Jóhannes Haukur Jóhannesson, Elín Hall, Halldóra Geirharðsdóttir, Mikael Kaaber og Selma Björnsdóttir. Kuldi fjallar um einstæða föðurinn Óðinn sem er beðinn um að skoða sögu ákveðins upptökuheimils en á þeim tíma þegar heimilið var rekið létust tveir drengir og óvíst er með hvernig aðstæður...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn