Sýnum lit á bleika daginn

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir Myndir: Af vefnum Bleikur október er í fullum gangi en allan október-mánuð stuðlar Bleika slaufan og Krabbameinsfélagið að fjáröflunar- og árverkniátaki í samfélaginu tileinkað baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Átakið hvetur brjóst- og leghafa til þess að fara í krabbameinsskoðun og huga að heilsunni en árlega greinast 870 brjóst- og leghafar með krabbamein á Íslandi. Þá er Bleiki dagurinn sjálfur til þess gerður að hvetja landsmenn til að sýna lit og bera Bleiku slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar þær sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn