FJÖLBREYTT FLÓRA GÓLFEFNA

UMSJÓN/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir, Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir og Maríanna Björk Ásmundsdóttir MYNDIR/ Úr safni Að velja gólfefni er mikilvægt skref í að skapa sér heimili en það getur þó reynst þrautinni þyngri að taka ákvörðun því ekki er hlaupið að því að skipta um gólfefni. Að mörgu þarf að huga, bæði endingu og notkun auk fagurfræðilegs gildis. Hvort sem gera skal upp gamla eign eða kaupa nýja er mælt með að velja gólfefni áður en aðrar ákvarðanir eru teknar svo sem varðandi liti á veggi eða innréttingar því gólfefni setur gríðarlegan svip á rýmið sem það geymir. Hér gefur að líta nokkur atriði...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn