Hlutgerving kvenlíkamans sannur innblástur

UMSJÓN/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir MYNDIR/ Alda Valentína Rós Berglind Rögnvaldsdóttir er ljósmyndari og listakona sem hefur skapað sér litríkan listaverkaheim í 50 fermetra þakíbúð við Leifsgötu. Við fystu heimsókn sá hún alla þá möguleika sem voru til staðar og byrjaði hún á að mála bleikt dúkkuhús í miðri íbúðinni. Náttúran í bland við kvenlíkamann spilar stóran part í listsköpun hennar ásamt ákveðnum litum og formum sem má einnig sjá á heimilinu. Í miðbæ Reykjavíkur liggur Leifsgata beint niður frá Hallgrímskirkju. Maður er staddur eins miðsvæðis og hugsast getur en samt fjarri látum og mikilli umferð. Íbúð Berglindar er á efstu hæð með útsýni í norður...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn