Á óskalistanum fyrir heimilið

Við fengum fatahönnuðinn Jóhönnu Vigdísi Ragnhildardóttur til þess að segja okkur hvað er á óskalistanum hennar fyrir heimilið þessa dagana. Jóhanna Vigdís starfar sem blaðamaður hjá Húsum og híbýlum og Gestgjafanum og hefur mikinn áhuga á öllu sem viðkemur hönnun og tísku. Uppáhaldshönnuðurinn hennar er finnsk-ameríski arkitektinn Eero Saarinen sem er þekktur fyrir að hafa tileinkað sér nýframúrstefnulegan stíl í hönnun sinni. Ullarteppið Mōfu er fyrsta varan sem framleidd er undir merkjum Mikado. Fæst í versluninni Mikado. Plakatið The man I met in a bar eftir Lolitu Pelegrime gefið út af Paper Collective. Fæst í versluninni Epal. Krómuð brauðrist frá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn