Íslenskri hönnun fagnað í Epal

Sýningin Samband/Connection var nýverið frumsýnd á hönnunarhátíðinni 3 Days of Design í Kaupmannahöfn. Nú verður sýningin sett upp í fyrsta skipti hér á landi þann 5. október í Epal, Skeifunni. Sýningin er einnig unnin í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Samband/Connection sýnir hönnun eftir íslenska hönnuði sem eiga það sameiginlegt að hafa hannað húsgögn og vörur sem eru þróaðar, framleiddar og seldar í Skandinavíu. Sýningin endurspeglar íslenska hönnun og samband íslenska og skandinavíska hönnunarsamfélagsins. Af þessu tilefni tókum við hönnuði sýningarinnar tali og fengum að forvitnast um þeirra hönnun og feril. UMSJÓN/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir, Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir og Maríanna Björk Ásmundsdóttir MYNDIR/ Gunnar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn