Baka garðyrkjumannsins

Umsjón: Ritstjórn Gestgjafans / Mynd: Úr safni Það ættu flest að þekkja dásamlega breska smalaböku með ljúffengu lambakjöti, bökuðu grænmeti og mjúkri kartöflumús. Bændabaka er önnur útgáfa þar sem notast er við nautakjöt en baka garðyrkjumannsins er spennandi nýjung fyrir grænmetisunnendur sem langar að nostra við góðan og þægilegan vetrarmat. UPPSKRIFT: 30 g smjör 2 gulrætur 2 nípur 1 paprika 150 g sveppir 2 rauðlaukar 100 g frosnar grænar baunir 2 dósir linsubaunir, u.þ.b. 800 g 2 msk. tómatpúrra 1 tsk. Worchestershire-sósa 5 dl grænmetissoð eða grænmetisteningur + vatn 2 lárviðarlauf 2 stórar bökunarkartöflur 40 g smjör salt og svartur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn