Litadýrð húsið fyllir

Umsjón: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Myndir: Frá söluaðilum Sífellt fleiri eru að hverfa frá því að halda sig í öryggi hinna þriggja lita sem hafa verið ráðandi kannski einum of lengi í heimilisskreytingum. Það er að segja, þeim svarta, gráa og hvíta. Auðvitað er gott að velja eitthvað klassískt sem mun endast sífelldar tískubylgjur en mörg eru farin að sýna meira öryggi í að leyfa sínum eigin stíl að skína og jafnvel finna til sjálftrausts að tjá sig og umhverfa sig í öllum regnbogans litum. Litir skapa dýpt inn í rými og sýna persónuleika og sérstöðu. Við tókum saman nokkra fallega...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn