Hrekkjavökuávöxturinn

Hrekkjavakan hefur fest sig rækilega í sessi sem árleg hátíð á Íslandi og fyllast hillur verslana af risastórum graskerum sem aðeins eru fáanleg á þessum tíma árs. Grasker er ávöxtur og má gjarnan nota á annan hátt en aðeins sem hrekkjavökuskraut. Það inniheldur fjöldann allan af hollum næringarefnum ásamt því að vera ljúffengt og gott á bragðið. Grasker er mjög mettandi þrátt fyrir að innihalda aðeins 18 kaloríur í hverjum 100 g og gefur að auki A, B og Cvítamín og heilmikið af kalíum sem hefur jákvæð áhrif á vökvajafnvægið og getur lækkað blóðþrýsting. Þess má einnig geta að grasker...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn