Fröken Selfoss opnar með stæl
19. október 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Hjónin Guðný Sif Jóhannsdóttir og Árni Bergþór Hafdal Bjarnason opnuðu glæsilega veitingastaðinn Fröken Selfoss í byrjun mánaðar. Staðurinn er viðbót í matarflóruna í miðbæ Selfoss og passar þar vel inn. Aðaláhersluatriðið er góð stemmning og vilja þau einblína á að fólk njóti sín vel. Smáréttir og skrautlegir drykkir eru á boðstólum og er opið hjá þeim allan daginn. Hönnuður staðarins er Leifur Welding, sá sami og hefur séð um hönnun veitingastaðanna Apótekið og Fjallkonan.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn