Hampfræ
18. október 2023
Eftir Birta Fönn Sveinsdóttir

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMynd/ Unsplash Óhætt er að segja að hampfræ séu algjör ofurfæða en þau innihalda um það bil 30 grömm af próteini í hverjum 100 grömmum. Þetta er því tilvalinn próteingjafi fyrir þá sem kjósa plöntufæði. Ásamt því að vera stútfull af próteini innihalda hampfræ einnig níu tegundir af amínósýrum sem eru einmitt þær amínósýrur sem líkaminn getur ekki framleitt sjálfur. Hampfræ hafa létt hnetubragð og henta því vel í flesta rétti. Þau eru einnig frábær í grauta, þeytinga, salöt og bakstur svo nokkur dæmi séu tekin.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn