Hrekkjavökubitar

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Alda Valentína Rós HREKKJAVÖKUBITARum 30 stykki 180 g fínt hnetusmjör5 msk. smjör, ósaltað og mjúkt2 dl flórsykur60 g mjólkurkex, mulið2 tsk. vanilludropar1⁄2 tsk. salt300 g dökkt súkkulaði, 70% sjávarsalt, til þess að skreyta með augu úr sykurmassa, til þess að skreyta með Hrærið hnetusmjörið og smjörið á meðalhraða í hrærivél með hrærara þangað til það er mjúkt. Stillið á lágan hraða og setjið fljórsykurinn út í ásamt kexinu, vanilludropunum og saltinu. Hrærið þessu vel saman í 1 mínútu. Setjið hnetusmjörið í litla bolta með teskeið og fletjið út í hnappa á bökunarpappír eða bollakökuformum. Leyfið þessu að kólna í frysti á meðan þið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn