Kakókönglar

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Þegar hausta tekur og kuldinn fer að bíta í kinnarnar þá er fátt betra en að ylja sér með heitum drykkjum og sætum bitum. Graskerskrydd hefur ekki tíðkast hér á landi en er afar vinsælt í Bandaríkjunum á þessum tíma árs. Hví ekki að prófa eitthvað nýtt og hlýlegt krydd á þessum tíma árs? KAKÓKÖNGLAR100 g kex með súkkulaði, notaði Prins kex 80 g rjómaostur1 msk. kakóCoco Pops, til þess að skreyta með flórsykur, til þess að skreyta með Setjið kexið í matvinnsluvél og myljið. Setjið rjómaost og kakó saman við kexið og mótið í litlar keilur. Skreytið keilurnar með...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn