Bakað fyrir barnaafmæli - Ávaxtasalat í vöffluformi

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki 8 stykki 100 g hvítt súkkulaði8 vöffluísform4 msk. kökuskrautávextir og ber að eigin vali, t.d. hindber, jarðarber, brómber, nektarínur, mandarínur, plómur, perur, epli og bláber. Bræðið súkkulaðið við vægan hita í örbylgjuofni eða yfir vatnsbaði. Setjið brúnina á vöffluformunum ofan í súkkulaðið og dreifið kökuskrauti ofan á. Setjið formin í kæli á meðan súkkulaðið storknar og ávaxtasalatið er útbúið. Skerið ávexti og ber í litla bita og blandið saman í skál. Látið standa í klukkutíma áður en ávaxtasalatinu er jafnað í vöffluformin og þau borin fram.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn