Góð ráð í bakstri frá Evu Maríu

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMynd/ Aðsend „Gott ímynd unarafl og það að vera óhræddur við að prufa nýjar bragðtegundir eða að skreyta á nýjan hátt er eitthvað sem gott er að hugsa um við bakstur.“ Nafn: Eva María Hallgrímsdóttir Starf: Eigandi Sætra Synda Hvernig varð Sætar Syndir til? „Upphafið að Sætum Syndum má rekja til þess þegar ég eignaðist drenginn minn. Í kjölfarið kviknaði áhugi minn á kökuskreytingum, ekki síst í tengslum við afmælin hans. Áhugamálið vatt fljótt upp á sig og ég spreytti mig stöðugt á flóknari og viðameiri kökuskreytingum um leið og færnin við skreytingarnar jókst. Þannig hófst ævintýrið því ég áttaði mig...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn