Súkkulaðikrem úr döðlum

Döðlur eru magnað hráefni og ótrúlega orku og næringarríkar, meðal annars af trefjum, andoxunarefnum og fjölda vítamína og steinefna. Fyrir þau sem vilja nota náttúrulegri sætu í baksturinn eru döðlur tilvaldar en þær gefa einnig mjög góða áferð í baksturinn. Hér má finna litlar dúnmjúkar döðlukökur með karamellusósu, hráa gulrótarköku, hráa kanilrúllu og ómótstæðilegt súkkulaðikrem gert úr döðlum og hráu cacao sem hægt er að smyrja á hvaða köku sem er eða einfaldlega borða með skeið. Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki SÚKKULAÐIKREM ÚR DÖÐLUM 230 g döðlur, steinarnir teknir úr 60 ml heitt vatn160 g ósaltað kasjúsmjör50 g lífrænt kakó2 msk. lífræn kókosolía, brædd 1⁄2 tsk....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn