„Góður félagsskapur, góð stemming og notalegt umhverfi gerir allan mat betri“

Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Mynd/ Úr safni Gulli Arnar er mikill sælkeri og hrærist í bakarísheiminum en hann rekur bakarí undir eigin nafni sem hefur notið gríðarlegra vinsælda. Við fengum að kasta á hann nokkrum spurningum og komumst meðal annars að því að ítölsk matargerð er í uppáhaldi hjá honum. Hver er Gulli Arnar? „Ég er 28 ára gamall úr Hafnarfirði. Ég hef starfað við bakstur í rúmlega 10 ár. Frá 2018- 2020 bjó ég í Kaupmannahöfn og var að sérhæfa mig í eftirrétta- og kökugerð. Ég er í sambúð með Kristel Þórðardóttur og saman eigum við Arnar Inga, sex...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn