Hrein íslensk gæðahráefni fyrir heilsuna

Ólöf Rún Tryggvadóttir er stofnandi heilsuvörulínunnar Eylíf. Fyrirtækið framleiðir vörur úr hráefnum sem framleidd eru um allt land, úr hreinum íslenskum hráefnum frá sjálfbærum náttúruauðlindum, þannig að ekki sé verið að ganga á auðlindirnar. Sem dæmi má nefna, kollagen úr þorskroði, kítósan sem er ensým úr rækjuskel, kísillinn kemur úr affalli heita vatnsins á Hellisheiði og jurtirnar um land allt. Vörurnar eru framleiddar á Grenivík. Eylíf auðveldar aðgengi fólks að öllum íslensku gæðahráefnunum sem framleidd eru hér á landi. Stefnan hjá Eylíf er að hasla sér völl erlendis í framtíðiðnni. ,,Kveikjan að Eylíf var á ákveðnum tímapunkti í lífi mínu....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn